Hugmyndafræði

“In fact, the majority of people have a fairly sharp eye to their own rights and interests, and most people feel uncomfortable at the thought of belonging to a seriously unjust form of life. Either, then, they must believe that these injustices are en route to being amended, or that they are counterbalanced by greater …

“… alt samneyti okkar við þá verður kvöl.”

Árið 1946 skrifaði Halldór Laxness grein um herstöðvarmálið, þar sem segir meðal annars: “Sá maður sem svikur föðurland sitt hefur sjálfur kosið sér hin ystu myrkur, og það er ekki á annarra manna valdi að refsa honum né fyrirgefa. Hvað sem þessir sölumenn Íslands hafa sér til ágætis að öðru leyti, þá eru nöfn þeirra svartur …

Heimsendir

Heimsendir lét sumsé ekki á sér kræla, eða ég held ekki. Er það gott eða slæmt? Ég tók ekki einbeitta ákvörðun um að opna enn eina bloggsíðuna, heldur álpaðist til þess eftir smá fikt inni á Google+ (af öllum stöðum). Síðasta bloggsíðan mín var voða fín og búin til gagngert handa mér af vini mínum …