Dagbók
Anywhere Out of the World
eftir Charles Baudelaire,úr Le Spleen de Paris – petits poèmes en prose (1869) Þetta líf er spítali þar sem hver sjúklingur er haldinn þeirri þrá að skipta um rúm. Þessi kysi heldur að þjást fyrir framan ofninn og hinn telur að sér myndi batna við gluggann. Mér virðist sem svo að ég væri ávallt vel …
Bíóveturinn mikli 2017-2018
Líklega hef ég aldrei farið jafn oft í bíó og ofangreindan vetur í Berlín. Þá vildi nefnilega svo til að haldnir voru í Berlínarborg þrír viðburðir, hver á eftir öðrum, sem á erlendum málum kallast “retrospective”. Ef til vill segir það sína sögu um kvikmyndamenningu á Íslandi að ekkert íslenskt orð er mér tamt á …
Til hvers eru rithöfundar?
Menn velja sér misháleit viðfangsefni í lífinu. Til dæmis rithöfundurinn sem komst í fréttirnar um daginn því honum fannst sér samboðið að “taka Guðberg á þetta” (kannski af því að el maestro hefur látið lítið að sér kveða uppá síðkastið) með því að dissa MeToo í riti. Sem honum er auðvitað frjálst að gera í …
kari.pall.oskarsson@gmail.com