Dagbók

Þýtt ljóð fyrir Ásgeir H

Ætli leiðir okkar Ásgeirs hafi ekki fyrst legið saman í sumarvinnunni hjá Akureyrarbæ. Gott ef hann var ekki sláttumaður. Löngu síðar sköruðust leiðir okkar aftur í Reykjavík, á námsárunum, einkum á einhverjum misgeðslegum börum, súrum ljóðakvöldum og ef til vill pólitískum samkomum. Um tíma, fyrir langa löngu, á einhverju öðru tilveruskeiði, vorum við meðleigjendur í …

kari.pall.oskarsson@gmail.com