Framandinn

Framandinn heitir fullu nafni Kári Páll Óskarsson og er fæddur í Reykjavík árið 1981. Hann er eilífðar útlendingur, alls staðar utanaðkomandi og heldur sig mest á landamærum ýmisskonar. Hann borgar reikningana með skriftum, þýðingum, íslenskukennslu og leiðsögustörfum. Bækur eru vinir hans. Hann gengur gjarnan út af sviðinu vinstra megin í miðri sýningu og sést ekki meir eftir það.