Nótt

[Hér á eftir fer sígild smásaga sem ég snaraði að gamni mínu og fannst tilvalið að deila með íslenskum lesendum á stysta degi ársins. Verði ykkur að góðu. Allar ábendingar um villur, brogað málfar o.þ.h. að sjálfsögðu vel þegnar.] NÓTT – martröð – eftir Guy de Maupassant Ég ann nóttinni heitt. Ég ann henni eins og …