Þýtt ljóð fyrir Ásgeir H

Ætli leiðir okkar Ásgeirs hafi ekki fyrst legið saman í sumarvinnunni hjá Akureyrarbæ. Gott ef hann var ekki sláttumaður. Löngu síðar sköruðust leiðir okkar aftur í Reykjavík, á námsárunum, einkum á einhverjum misgeðslegum börum, súrum ljóðakvöldum og ef til vill pólitískum samkomum. Um tíma, fyrir langa löngu, á einhverju öðru tilveruskeiði, vorum við meðleigjendur í …

Nýtt líf, nýtt net

“Þér sjáið að stundum voru til menn sem treystu því að morgundagurinn hlyti ekki að verða nákvæmlega eins og dagurinn í dag.” – Sigfús Daðason, Fá ein ljóð Fyrir talsvert löngu gaf Jóhanna vinkona mín mér heimasíðu í afmælisgjöf. Lengi var ég þó heldur tregur til að þiggja þessa góðu gjöf, því satt best að …