Um Palestínu og fleira

Mér gekk alveg glimrandi vel að sniðganga Júróvisjon þetta árið, eins og reyndar öll önnur ár. Ef út í það er farið, þá fæ ég aldrei jafn sterklega á tilfinninguna að ég sé frá annarri plánetu en þegar þessi söngvakeppni stendur yfir. Jú, nema kannski þegar Ísland keppti á HM í fótbolta. Eða í þetta …

Nýtt líf, nýtt net

“Þér sjáið að stundum voru til menn sem treystu því að morgundagurinn hlyti ekki að verða nákvæmlega eins og dagurinn í dag.” – Sigfús Daðason, Fá ein ljóð Fyrir talsvert löngu gaf Jóhanna vinkona mín mér heimasíðu í afmælisgjöf. Lengi var ég þó heldur tregur til að þiggja þessa góðu gjöf, því satt best að …

Lissabon sumarið 2017

Ykkur finnst túrisminn kannski slæmur í Reykjavík, en ég get lofað að hann er verri í Lissabon. Eftir kreppuna (sem var ekki löndunum á jaðri Evrópu að kenna sama hvað hver segir) hefur Portúgal orðið háðara túrisma en áður, ásamt því að margir ferðamenn sem áður hefðu farið til Marokkó, Túnis eða Alsírs flykkjast nú …